langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
hallo.. eg er með ca 200 litra búr sem einn oskar ræður ríkjum í,,,, hann er buin að eiga svæðið í mjog langaan tíma og það er ekkert hver sem er sem fær að lifa í búrinu, þegar fleirri eru settir í ....þó eru minni fiskar tveir sem fengu að lifa..og annar ltill óskar sem við bættum við fyrir stuttu en hann felur sig við dæluna, svo er ryksuga sem fær að vinna sína vinnu,langar að bæta í búrið fiskum en veit ekki hvað eg á að kaupa .... er e.h herna sem getur hjálpað mer með val og hvar er best að kaupa þá ? kv GHJ
Re: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
200 L búr er bara alltof lítið fyrir oskar þeir eiga að vera í 400L plús þannig að ef þig langar í fleiri fiska þá verðuru að losa þig við oskarinn
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
Losa þig við óskarana.
eða fá þér stærra búr.. 400l+
þá geturu bætt fleiri fiskum við.
eða fá þér stærra búr.. 400l+
þá geturu bætt fleiri fiskum við.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
já sælll .. ok ..
Re: langar í fleiri fiska í búrið en vantar ráð :)
Búrið býður mest einn óskar og það með góðum dælubúnaði.
Óskarar eru miklir sóðar og þurfa stórt búr og góðan hreinsibúnað.
Það þarf ekkert að eiða tímanum í að hugsa um fleir fiska í búrið ef stærra búr er ekki á döfinni á næstu mánuðum þar sem óskarar stækka mjög hratt.
Óskarar eru vilja eiga "vin" og ef þínum kemur ekki saman geri ég ráð fyrir að talsverður stærðarmunur sé á þeim.
Ég geri ráð fyrir að þú viljir að fiskunum þínum líði vel þannig ég mæli með að þú lesir þér vel til um þessa fiska.
Óskarar eru miklir sóðar og þurfa stórt búr og góðan hreinsibúnað.
Það þarf ekkert að eiða tímanum í að hugsa um fleir fiska í búrið ef stærra búr er ekki á döfinni á næstu mánuðum þar sem óskarar stækka mjög hratt.
Óskarar eru vilja eiga "vin" og ef þínum kemur ekki saman geri ég ráð fyrir að talsverður stærðarmunur sé á þeim.
Ég geri ráð fyrir að þú viljir að fiskunum þínum líði vel þannig ég mæli með að þú lesir þér vel til um þessa fiska.