Hvað segja menn um hvað maður á að setja í 20 lítra búr í fyrsta skifti er að gefa guttanum mínum fiska í jólagjöf ég var að spá í að setja gúbbí svona ca 4 kalla er ekki alveg viss hvort að maður eigi að fá sér kellu með verður ekki svakaleg framleiðeiðsla ef ég tek 2 gúbbí kalla og 2 kellur síðan var ég að spá í að fá mér salomontrur nokkur stk og eina ryksugu þið fyrirgefið þó ég skrifi ekki nöfnin rétt á tegundunum
Ég myndi láta svona 2 gullfiska duga. Þeir eru stærri og börn hafa venjulega meira gaman að þeim heldur en litlum fiskum (t.d. gúbbíum). Þetta er ekki optimal stærð á búri fyrir þá, en sleppur alveg ef maður passar að gefa hóflega, og mikið betra en nokkurra lítra kúlur sem svo margir eru með gullfiska í.
Að hafa fiska í 20 lítra búri er varla á hæfi nema fagmanna. Ég mæli með stærra búri.
En þó eins og keli seigir miklu betra en kúlur, ef þú villt gefa guttanum svona þá skaltu passa vel upp á vatngæðin.