
krosviðarbúr.
vonandi getur þessi draumur orðið að veruleika á komandi ári ef þetta verður ekki of kostnaðarsamt.
eins og teikningin er þá er þetta 200x80x90 lengd x breid x hæð.
vatnið yrði sennilega ekki nema í 80cm hæðinni.
en það er ekki endanleg stærð þar sem ég veit ekki hvað ég hef mikið pláss.
Allavega mun þetta vera eitthvað yfir 1000 litra
hugsunin var líka sú að búa til sump undir búrið alveg úr krossviði ekkert gler í honum.
hvernig líst ykkur á þetta plan ?
hvað ætti glerið að vera þykkt í búrinu 15cm ?
hvað ætli glerplata sem er 190x85x15 kosti ?
kveðja
ellixx