

Hér koma svo nokkrar (mont)myndir af prinsinum, frá því hann var bara "sýnishorn" og þangað til hann óx og varð eins og hann er í dag.

7 vikna

8 vikna sofandi í garðinum

18 mánaða að pósa fyrir mig


2 ára, nýkomin úr baði

hehe ég er klárlega sammála þessu, kannski smá hlutdræg en það hlýtur að vera ástæða fyrir því að labrador hvolpar hafa verið notaðir í svona margar auglýsingarkeli wrote:Labbahvolpar eru mjög líklega sætustu kvikindi í heimi...