Sjá reglur: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=9
5) Uppun
Ath óheimilt er að "uppa", þe færa auglýsingu efst á blaðsíðu ef hún er enn á 1. blaðsíðu í söludálknum. Þeir sem gera slíkt eiga á hættu að auglýsingu verði læst.
Af gefnu tilefni bendi ég á að það telst líka uppun að setja innlegg sem bætir engu við auglýsinguna sjálfa,
dæmi: "Enginn hér sem á þetta handa mér??", "Enginn sem vill kaupa þetta af mér??" og svo framvegis.
Undanfarið hef ég eytt slíkum póstum út án þess að læsa umræðum en vonandi kemur þessi tilkynning í veg fyrir þetta framvegis.
Það er ágætis hreyfing á auglýsingum hér og óþarfi er að uppfæra auglýsingar sem enn eru á bls 1.
Athugið þó að það er auðvitað í lagi að uppfæra auglýsingar ef nýjar upplýsingar eru að koma fram, svo sem lækkað verð eða (nýjar) myndir.
Varðandi "uppun" á auglýsingum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: