Nýtt búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Nýtt búr

Post by Skrudda »

Jæja þá er ég að fara að setja upp nýtt 180 lítra búr um mánaðarmótin og mig vantar svör við nokkrum spurningum. Ég er sumsé að fara að fá mér malawi síkliður og hef ég aldrei verið með þannig áður. Bara gotfiska.
1) Hvernig sandur hentar best í svona búr?
2) Hvernig uppsetning hentar best?
3) Þarf ég að vera með einhverjar ryksugur í búrinu og ef svo er hvernig?
4) Ef ykkur dettur eitthvað í hug sem væri gott fyri rmig að vita þá endilega látið það fylgja með.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég veit nú kannski ekkert gríðarlega mikið um þetta en ég veit að það er best að vera með fínan sand hjá þeim. Og væri fínt að vera með einhverja felustaði :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5

vildi líka benda þér á þessa grein ;)
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Takk

Post by Skrudda »

Takk fyrir þetta, ég var búin að renna í gegnum þetta allt saman en einhvern vegin fór þessi þráður aaaalveg fram hjá mér :oops:
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það var ekkert :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Síðan er Rodor búinn að vera að skrifa ýmisslegt líka

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1244

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1335
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

Malawi búr

Post by Skrudda »

En hvað með ryksugur. Þarf ég svoleiðis í búr með malawi síkliðum? Finn engar upplýsingar um það.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: Malawi búr

Post by Inga Þóran »

Skrudda wrote:En hvað með ryksugur. Þarf ég svoleiðis í búr með malawi síkliðum? Finn engar upplýsingar um það.
held að það sé ekkert nauðsynlegt... :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert nauðsynlegt en gaman. þó er nánast nauðsyn að hafa ancistur eða plegga í öllum búrum til að halda þörung í skefjum.

Aðrir botnfiskar sem henta með sikliðum er td. Synodontis kattfiskar og bótíur.
User avatar
Skrudda
Posts: 58
Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri

ryksugur

Post by Skrudda »

Ok ég er með 2 ancistrur, læt þær með. Sé svo bara til hvort ég þurfi eitthvað meira.
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it :(
Post Reply