Þetta virkar þannig að ég set inn hluta úr mynd og þið eigið að geta upp á hvaða fiskitegund er á myndinni. Ef enginn getur upp á því í fyrstu umferð, set ég inn stærri hluta af myndinni og svo framvegis, þangað til að einhver getur upp á réttri tegund. Þá á sá hinn sami að setja inn næstu mynd.
Bara má giska á eina tegund í einu, sem sagt ekki setja lista með 30 tegundum í einn póst

Hér kemur fyrsta myndin, giskið þið nú...
