Page 1 of 1
Ecotech Marine Video
Posted: 24 Jan 2012, 11:37
by ulli
Þetta er magnað!
Þetta er klárlega málið.
Hvert svona led fixture kostar 790€
But worth it
http://www.youtube.com/watch?v=Dt_C6p9H ... re=related
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 24 Jan 2012, 13:55
by keli
Worth it hvernig?
Ekki í orkusparnaði allavega... Helvíti dýrt maður.
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 24 Jan 2012, 14:28
by ulli
Perhabs not.
Samnt sem áður maður þarf ekki að uppfæra aftur ef maður fær sér svona..
Verst að maður myndi þurfa sirka 5-6 stk á þetta búr sem ég er með.stk samsvarar 250w MH í Par readings
Hef séð önnur svona Led með þunderstorm í gángi en ekkert svipað þessu.
Frekar töff
Kw hér úti kostar 28 cent.
Ég er að borga 1200€ á ári fyrir 2 Vivariums og Tölvu.Talvan notar mest..
Ég fá martraðir af Rafmagns reikningum þegar búrið fer í gáng..
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 24 Jan 2012, 17:29
by kristjan
Þetta er mögnuð græja, sérstaklega ef madur er med vortech dælur og allt talarþráðlaust saman. Mr saltwatertank fjalladi um tetta i tættinum hja ser og endadi med ad skipta ut MH lýsinguni ut fyrir tetta. En dyrt er tad, sérstaklega ef madur þarf fleiri en eitt og ætlar ad vera med dælurnar lika til ad nýta alla fídusana
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 24 Jan 2012, 18:31
by ulli
Must að vera með dælurnar með.
Ég held að þessar Dælur séu með allveg Þrusu endingu.
Búin að finna svona ljós á 600€
Svo er annað sem ég er búin að vera að skoða sem er frekar flott það er þetta
http://www.kessil.com/products/a150_led ... _light.php Video neðst á síðuni þessi eru að kosta um 250$ stk
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 25 Jan 2012, 17:17
by DNA
Verðið hlýtur að fara að lagast en mig grunar að framleiðendur séu með hrikalega álagningu á þessu.
Sé þetta þannig að þeir eru að hagnast á fólki sem er í vandræðum með orkureikninginn.
Ending og minni rafmagnskostnaður eru helstu kostirnir en það er enginn afsökun fyrir allt of háu verði.
Hugsið ykkur að dýrustu bílarnir væru Yaris og Micra bara af því að þeir eyða litlu eldsneyti.
Hér á Íslandi erum við ekki í vandræðum með ofhitun en heitari svæði þurfa kælingu á móti sterkum ljósum.
Einnig er orkuverðið lægra hér en gengur og gerist.
LED ljós eru nærri Halide ljósum í styrk en dýpri búr geta orðið illa lýst neðst.
Mitt verðmat segir nei takk við LED ljósum en þau hafa þróast hratt og munu eflaust koma í stað eða verða mikið notuð með öðrum hefðbundum ljósum.
Re: Ecotech Marine Video
Posted: 25 Jan 2012, 19:39
by ulli
DNA wrote:Verðið hlýtur að fara að lagast en mig grunar að framleiðendur séu með hrikalega álagningu á þessu.
Sé þetta þannig að þeir eru að hagnast á fólki sem er í vandræðum með orkureikninginn.
Ending og minni rafmagnskostnaður eru helstu kostirnir en það er enginn afsökun fyrir allt of háu verði.
Hugsið ykkur að dýrustu bílarnir væru Yaris og Micra bara af því að þeir eyða litlu eldsneyti.
Hér á Íslandi erum við ekki í vandræðum með ofhitun en heitari svæði þurfa kælingu á móti sterkum ljósum.
Einnig er orkuverðið lægra hér en gengur og gerist.
LED ljós eru nærri Halide ljósum í styrk en dýpri búr geta orðið illa lýst neðst.
Mitt verðmat segir nei takk við LED ljósum en þau hafa þróast hratt og munu eflaust koma í stað eða verða mikið notuð með öðrum hefðbundum ljósum.
Skoðaðu þetta og sjáðu Par readings sem hann er að fá miðað við 250MH
getur spólað framm í 3:50