?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

?

Post by pípó »

Veit einhver hvað nýtt 750 lítra búr kostar með skáp og öllum græjum,og hvað er munurinn á verði 750 eða 900 lítrum ? og hvernig búri mælið þið með í ferskvatnsfiskabúr ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sæl/l
ég leyfi mér að giska að þú sért að tala um 720 og 900l aquastabil búrin frá Dýragarðinum.
Það er nú eitthvað breytilegt fullt verð á þeim því þú velur sjálfur aukabúnað, dælur, skápa og svona en ég mæli bara með því að þú kíkir á þá og fáir tilboð.
Fyrir mitt leiti fannst mér verðmunurinn á 720 og 900 vera of mikill til að vera þess virði og valdi því 720l enda ætti það að duga :-)

þú verður bara að gera upp við þig hvort þú vilt ferskvatns eða sjávar, ég persónulega hef 0 áhuga á sjávarbúrum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

?

Post by pípó »

Já ég ætla að hafa ferskvatnsbúr er með eitt 300 lítra juvel með afrikusikliðum en langar til að fá fleirri lítra :) en veistu hvað svona 720 lítrar kosta sirka ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Einhverstaðar á milli 200 og 300þ með öllu en auðvitað mun minna ef þú tekur bara búrið sjálft
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok takk fyrir ætla að skoða þetta :)
Post Reply