Hin dýrin mín

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Hin dýrin mín

Post by Tango »

Ég á í augnablikinu 2 ára chinwa tík sem heitir Loppa og 2 hamstra og 4 splunkunýja unga undan þeim, ef einhver vill gefins unga þá bara hafa samband við mig :góður: svo á ég 2 red belly froska og var bara í fyrradag að bæta 3 mud skipperum í búrið þeirra, hér eru nokkrar myndir..
Attachments
Red belly froskur.JPG
Red belly froskur.JPG (424.98 KiB) Viewed 24972 times
loppa ad vakna.JPG
loppa ad vakna.JPG (396.08 KiB) Viewed 24972 times
Hamstra mamma ad passa uppa 4 unga.JPG
Hamstra mamma ad passa uppa 4 unga.JPG (356.88 KiB) Viewed 24972 times
loppa 4.JPG
loppa 4.JPG (255.86 KiB) Viewed 24972 times
loppa.JPG
loppa.JPG (373.23 KiB) Viewed 24972 times
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
askapaska
Posts: 1
Joined: 10 Feb 2012, 20:26

Re: Hin dýrin mín

Post by askapaska »

áttu enn hamsraunga?
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hin dýrin mín

Post by Tango »

já þeir eru nýbúnir að opna augun og eru farnir að klifra um allt búr, vantar þig hamstur?
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hin dýrin mín

Post by Elma »

er hundurinn blandaður japanese chin og chihuahua?
ekkert smá spes blanda!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hin dýrin mín

Post by Tango »

já nákvæmlega sú blanda mjög skemmtileg tík hún er gerfi ólétt núna hehe farin að mjólka og allt og er ofur viðkvæm tilfinningalega, grætur mikið og fagnar manni þegar maður kemur heim einsog eftir 3 vikna fjarveru í hvert skipti þó það líði ekki nema klukkutími.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hin dýrin mín

Post by Agnes Helga »

Hún er æði! Hrikalega sæt blanda :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hin dýrin mín

Post by Tango »

já takk, hún er algjör bangsi og vill helst alltaf kúra innan á manni, skapgóð og leikin, einn besti hundur sem ég hef átt þrátt fyrir smáan búk hehe
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hin dýrin mín

Post by Agnes Helga »

Þessir litlu þurfa ekkert að vera slæmir ;) Á 2 stk litla hunda, 1 cavalier og 1 chihuahua með pínu dash af pekingese sem eru mjög skemmtilegir, tjúinn er svo fyndinn, uppátækjasamur og góður hundur. (Á svo 2 labradora líka). T.d. fer ég oft með litlu í heimsókn á hjúkrunar-og dvalarheimilið sem ég vinn á :) Þeir slá alltaf í gegn þar. Þægileg stærð til að fara með allt, góðir hundar svo lengi sem þeir fá að vera hundar en ekki uppáklæddar gjamm-puntudúkkur sem engin má koma við. ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hin dýrin mín

Post by Tango »

Alveg sammála því þetta eru hundar en ekki aukahlutir ( Bling ) en maður dekrar þessa minni samt meira en þessa stærri það er svo auðvellt að halda á þeim og klóra þeim, ekki auðvellt að hafa 35 kg labrador í fanginu í klukkutíma hehe. mér hefur fundist það auðveldara líka að vera með lítinn hund sem þarf ekki jafn mikla hreyfingu einsog border kolly sem ég átti ein 9 stykki af, maður verður að hafa nógan tíma fyrir þessar elskur og ef maður getur það ekki er bara betra að eiga minni hund sem maður getur sinnt af alvöru. Ertu með myndir af hundunum þínum hérna einhverstaðar? það væri gaman að sjá tjúann með pekingese útlitið :)
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hin dýrin mín

Post by Agnes Helga »

viewtopic.php?f=10&t=11435

Þeir eru hérna, reyndar myndir í eldri kantinum en lítið búið að breytast nema svarti er aðeins stærri og búin að þroskast. Og jú, Freyr (tjúinn með smá dash af pekingese, reyndar bara eins og tjúi með smá skúffu) missti annað augað í slysi í fyrrasumar svo hann er eineygður :)

Image

Þessi er síðan síðasta sumar stuttu eftir slysið. Hann er alveg yndislegur karakter, spjallar voða mikið og svo gaman að honum :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hin dýrin mín

Post by Tango »

Algjör bangsi.. það væri gaman að sjá afkvæmi frá þessum og tíkinni minni ;) það yrðu einhver ofurkrútt sem kæmu útúr því :)
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hin dýrin mín

Post by Agnes Helga »

Já, það væru sko ofurkrútt örugglega ;) Hann er voða góður og fallegur greyið, það venst fljótt að hann sé eineygður :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply