Planta sem gæti komið í veg fyrir Cyanobakteríu!!!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Planta sem gæti komið í veg fyrir Cyanobakteríu!!!

Post by igol89 »

Eloda plantan eða öðru nafni Egeria Densa er afkastamikill súrefnisframleiðandi, og samkvæmt Tropica,
framleiðir hún anti-bakteríu ensím sem dregur úr blue-green þörung/cyanobacteria
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Planta sem gæti komið í veg fyrir Cyanobakteríu!!!

Post by Elma »

hef reynt þetta, virkaði ekki, ætli maður þurfi ekki
mjög mikið magn af henni svo þetta virki..
en hins vegar prófaði ég að setja Vatnakál ofaní eitt búrið hjá mér
sem ciano bakteria var
.Hún var horfin áður en ég vissi af,
það þurfti reyndar að fylla búrið af vatnakálinu en það allavega virkaði,
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply