Pistol shrimp
Posted: 05 Feb 2012, 21:19
Langar að forvitnast hvort einhver hér hafi lent í því að hreinsirækjur hafa horfið í búrunum ykkar.
Málið er að ég hef alltaf verið með 2-3 hreinsirækjur í búrinu en fyrir nokkru fóru þær að týna tölunni. Keypti mér tvö stykki um daginn og sú fyrri hvarf eftir 2 daga og síðari á 4 eða 5 degi.
Í desember var búrið rifið í frumeindir og leitað af kröbbum sem gætu verið að éta þær en ekkert fannst þó svo að allt liverock væri tekið uppúr og skoðað.
Mig fór allt einu að gruna Pistol shrimp sem ég er með... og googlaði þær aðeins. Fann áhugavert myndband sem ég linka hér:
http://www.youtube.com/watch?v=eKPrGxB1Kzc
Haldið þið að þetta rækja geti verið skaðvaldurinn ?
Mynd af rækjunni er hér:
[img]http://www.fishfiles.net/up/1202/139vc42x_rækjan.jpg[/img]
Málið er að ég hef alltaf verið með 2-3 hreinsirækjur í búrinu en fyrir nokkru fóru þær að týna tölunni. Keypti mér tvö stykki um daginn og sú fyrri hvarf eftir 2 daga og síðari á 4 eða 5 degi.
Í desember var búrið rifið í frumeindir og leitað af kröbbum sem gætu verið að éta þær en ekkert fannst þó svo að allt liverock væri tekið uppúr og skoðað.
Mig fór allt einu að gruna Pistol shrimp sem ég er með... og googlaði þær aðeins. Fann áhugavert myndband sem ég linka hér:
http://www.youtube.com/watch?v=eKPrGxB1Kzc
Haldið þið að þetta rækja geti verið skaðvaldurinn ?
Mynd af rækjunni er hér:
[img]http://www.fishfiles.net/up/1202/139vc42x_rækjan.jpg[/img]