Page 1 of 1
Balahákarl,held ég
Posted: 07 Feb 2012, 00:59
by svanur
Kíkti til félaga míns í kvöld og tók mynd af fiskinum hans,búrið sem virkar nú ekki stórt þarna er samt 500 ltr,fiskurinn er um 50 sentimetrar.
Re: Balahákarl,held ég
Posted: 07 Feb 2012, 01:33
by Andri Pogo
Þetta er pangasius sanitwongsei
kallaður paroon shark og bláhákarl hér á landi.
Re: Balahákarl,held ég
Posted: 08 Feb 2012, 14:25
by Elma
segðu vini þínum að fá sér stærra búr
Allt of lítið fyrir þennan fisk.