Page 1 of 1

Peacock Mantis Shrimp

Posted: 10 Feb 2012, 01:04
by Kubbur
hefur einhver verið með svoleiðis, finnst þær svo fallegar svo ég var að spá í að fá mér eina svoleiðis en finn hvergi almennilegt caresheet fyrir þær
http://www.youtube.com/watch?v=nKgStQ8Scs0
http://en.wikipedia.org/wiki/Peacock_mantis_shrimp

þetta fann ég þó
http://www.buzzle.com/articles/peacock- ... hrimp.html en það er ekkert talað um hversu oft þær þurfa að borða

Re: Peacock Mantis Shrimp

Posted: 10 Feb 2012, 20:18
by Elma
þetta er allavega rosalega flott rækja :D

http://www.youtube.com/watch?v=i-ahuZEv ... ature=fvwp

Re: Peacock Mantis Shrimp

Posted: 10 May 2012, 09:29
by Junior
mig langar ekkert lítið í svona rækju.