Jæja þá er gullið mitt komið úr notkun og komið á sölu



Búrið er 125 lítra (50x50x50 6mm gler) með boruðum botn fyrir 20mm og 40mm PVC (möguleiki á að setja upp beananimal overflow útgáfu)

Sumpurinn hefur ýmsa möguleika, rúmgott skimmer hólf, pláss fyrir ATO eða Refugium og pláss fyrir return dælu (búnaður á þessari mynd er ekki til sölu að svo stöddu, skimmerinn mun fara á sölu innan skams)
Heildar listi yfir hluti sem ég vill selja í einum pakka
Búr 125L
Standur fyrir 125L búr
Hattur fyrir 125L búr
150W málmhalogen kastari með 20.000K peru og Electronic ballast (Ballast kostaði um 15.000, kastarinn 7.000, á nýja 10.000K peru sem getur einnig fylgt með, kostaði 15.000.kr í dýraríkinu þegar ég keypti hana í neyð

2x 120mm viftur í hatt
LED næturlýsing í hatti
Sumpur
Verðhugmynd 30.000.kr, tel það vera mjög gott verð fyrir þetta búr og lýsingar búnaðinn