Bardagafiskur sem liggur bara

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Bardagafiskur sem liggur bara

Post by Gunnsa »

Við fengum okkur bardagafisk fyrir stuttu.. Vorum með hann í kúlu og keyptum svo í fyrradag handa honum nýtt búr.. Þetta nýja er með dælu og þegar hún fór í gang var hann alltaf að hálf sogast að dælurörinu. Svo að ég slökkti á dælunni og ætla að reyna að setja eitthvað þannig að hann komist ekki að rörinu.
En síðan hann kom í nýja búrið er hann bara búinn að liggja á botninum eða á blóminu sem er í búrinu hans.
Einhver ráð?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bardagafiskarnir taka lífinu með einstakri ró og liggja mikið.
Ég veit ekki af hverju þeir gera þetta, en ég hef átt nokkra og allir hafa þeir hegðað sér svona. No worries.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Okay, hjúkk :)
Hann virðist nefnilega hress þegar hann hreyfir sig og fær mat (og einstaka seiði oní búrið:P)

En hvernig get ég girt rörið af svo að hann sé ekki að sogast í það?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

þú getur farið í dýrabúð og fengið hringlaga svamp og sett utan um rörið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Ásta wrote:Bardagafiskarnir taka lífinu með einstakri ró og liggja mikið.
Ég veit ekki af hverju þeir gera þetta, en ég hef átt nokkra og allir hafa þeir hegðað sér svona. No worries.
mætti segja að ég væri bardagafiskur, nema þegar ég sé kellingar fer ég ekki á fullt í að ráðast á þær og berja heldur bara playahh!.. 8)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Góður Skúli :lol:
En hvernig get ég girt rörið af svo að hann sé ekki að sogast í það?
Þú þarft ekki að girða rörið af, hann fer þangað sjálfur og lætur sogið halda sér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply