Sandur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brutus
Posts: 23
Joined: 12 Aug 2007, 23:13

Sandur

Post by brutus »

Er eitthvað sem kemur í veg fyrir að maður geti notað svartan sand úr fjörunni, í fiskabúr, ef maður skolar hann vel?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já ef þú skolar hann það vel að hann hverfi, annars er lítið sem kemur í veg fyrir að þú getir notað hann.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Vargur wrote:Já ef þú skolar hann það vel að hann hverfi, annars er lítið sem kemur í veg fyrir að þú getir notað hann.
:panna: af hverju skil ég þetta svar ekki?

Las þetta fyrir nokkru síðan og er búin að velta þessu fyrir mér núna.

Er s.s. EKKI gott að nota sand úr fjörunni, maður á s.s. að ná í sand og skola hann allan í burtu svo það sé ekkert eftir og fá sér svo annan sand?

Afsakið hvað fattarinn í mér er langur...

Eða er kannski í lagi að nota sand úr fjörunni, bara hreinsa hann vel? Á maður að nota sand eða möl?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ég hef notað svartan sand úr næstu fjöru og einnig möl úr gróttu (gott ef guðjón er ekki að nota þá möl núna í bland við leikvallamöl sem ég fékk fyrir utan blokkina mína).

tók lika einhverntíma gulan skeljasand og bakaði í ofni og fékk acoustic síðar þann sand og svo er sá sandur í notkun einhverstaðar annarstaðar núna

það sem ég gerði við sandinn var að sjóða hann eða bakaði í ofni og skolaði vel , .
. ekkert ves.

það geta komið með sandinum bakteríur - eitur - olía eða önnur óhreinindi sem alls ekki er gott að fá í fiskabúr og gerir hver þetta á sína ábyrgð.. og ætla ég ekki að mæla með þessu .

en í mínum augum er náttúra bara náttúra ,
lika í smækkaðri mynd í fiskabúri.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

Anna wrote:
Vargur wrote:Já ef þú skolar hann það vel að hann hverfi, annars er lítið sem kemur í veg fyrir að þú getir notað hann.
:panna: af hverju skil ég þetta svar ekki?

Las þetta fyrir nokkru síðan og er búin að velta þessu fyrir mér núna.

Er s.s. EKKI gott að nota sand úr fjörunni, maður á s.s. að ná í sand og skola hann allan í burtu svo það sé ekkert eftir og fá sér svo annan sand?

Afsakið hvað fattarinn í mér er langur...

Eða er kannski í lagi að nota sand úr fjörunni, bara hreinsa hann vel? Á maður að nota sand eða möl?

semsagt brutus spyr hvort einhvað komi í veg fyrir að hann geti notað umræddan sand og vargur svara einfaldlega að ef hann skolaði sandinn þannig að ekkert væri eftir af honum þá auðvitað kæmi það í veg fyrir notkun á honum , sem fékk mig btw til að skellihlæja upphátt :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já ég verð að viðurkenna að ég er búinn að hlæja mig brjálaðann yfir þessu bara æðislegt hehe.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

HHHHAAAAHHHHAAAA!!! Vargur, you're killing me :rofl:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þið föttuðuð þetta sem sagt :D
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ó já :)
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

JinX wrote:
Anna wrote:
Vargur wrote:Já ef þú skolar hann það vel að hann hverfi, annars er lítið sem kemur í veg fyrir að þú getir notað hann.
:panna: af hverju skil ég þetta svar ekki?

Las þetta fyrir nokkru síðan og er búin að velta þessu fyrir mér núna.

Er s.s. EKKI gott að nota sand úr fjörunni, maður á s.s. að ná í sand og skola hann allan í burtu svo það sé ekkert eftir og fá sér svo annan sand?

Afsakið hvað fattarinn í mér er langur...

Eða er kannski í lagi að nota sand úr fjörunni, bara hreinsa hann vel? Á maður að nota sand eða möl?

semsagt brutus spyr hvort einhvað komi í veg fyrir að hann geti notað umræddan sand og vargur svara einfaldlega að ef hann skolaði sandinn þannig að ekkert væri eftir af honum þá auðvitað kæmi það í veg fyrir notkun á honum , sem fékk mig btw til að skellihlæja upphátt :lol:
Já, sko ég hélt að maður ætti kannski að nota möl og skola allan sandinn í burtu... en ég sé að ég hef skilið þetta rétt, enda búin að velta þessu fyrir mér í marga daga :oops: Vá hvað ég er fattlaus :roll:
Post Reply