Hverju mælir fólkið með?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
mrsom
Posts: 27
Joined: 21 Mar 2010, 21:09

Hverju mælir fólkið með?

Post by mrsom »

Kribbakallinn minn var að gefast upp :( og ég hugsa að ég fái mér nýjan.
Eeeen.... ef ég ákveð að fá mér eitthvað í stað kribbana hverju mælir fólk með að fá sér í staðinn sem gætu búið í sátt við núverandi íbúa?

Búrið er 100x40cm (160l) og inniheldur:
1x nigerian red kribbakellingu
9x marble hatchet
18x cardinála
1x sae (of stóran)
1x fullvaxinn ancistrus
2x albino ancistrus unglinga
2x yellow tiger plegga
Post Reply