Ég er búinn að vera með afríku síkliður og brichardi í bland. Það er nú meira hvað þeir eru misjafnir eftir tegundum. Er með 300 lítra búr og hef verið með alltof fáa í of langan tíma, svo eg er að bæta í búrið.
Veit einhver eitthvað um þessar síkliður td?
-melanochromis auratus 1stk karl, kerla drapst fyrir nokkrum dögum
-melanochromis johanni ( annað hvort er ég með johanni eða maingano sé ekki muninn á þeim)
-melanocromis maingano 1stk karl,1 stk. kerla Nubilius (fjórir karlar nýkomnir í búrið)
brichardi "albino" 2stk -karl og kerla (held ég)
brichardi (veit ekki allt nafnið) 2stk - Karl og kerla (held ég)
svo er ég með svartan hákarl sem er svona hálfgerð "suga"
Þetta ertu tegundirnar sem ég er með, það væri gaman ef einhver gæti sagt mer hvort þessi blanda sé út í hött.......reynslan hjá mér hefur verið að nubilius er yfirleitt ekki aggresívur nema þegar hann sem mest upptekinn af kerlunni og þá á bara að drepa alla helst alla
Einhver með góðar ábendingar fyrir afríku síkliður?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
minnir að allt nafnið á brickanum sé lamprologus brichardi. svona þér að segja þá drulla þeir seiðum og verja þau með kjafti og uggum og áður en þú veist þá eru þeir búnir að yfirtaka búrið. að mér skilst þá hrygna albinoar ekki eins og oft og hinir. hvað ertu búin að vera með þá lengi??
bricin er svokallaður semi agresive en getur drepið allt á hanns svæði sama hvað það heitir nema það sé pleggi. hehehe ég held að það sé best að skoða á www.eheim.com eftir landssvæðum þar.
bricin er svokallaður semi agresive en getur drepið allt á hanns svæði sama hvað það heitir nema það sé pleggi. hehehe ég held að það sé best að skoða á www.eheim.com eftir landssvæðum þar.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
Ótrúlegt en satt þá eru bricardi alveg jafn Afrískar sikliður og hinir.Ég er búinn að vera með afríku síkliður og brichardi í bland
Blandan fer aðeins eftir stærðinni á búrinu, þessir fiskar eru allir fínir saman í stóru búri en í 400 l eða minna þá getur verið nánast ómögulegt að vera með 3 tegundir af Melanochromis saman, einnig eiga bricardi oft ekki samleið með mbuna sikliðum nema í sæmilega stóru búri.
Ég er með brichardi í 325 ltr. búri ásamt nokkrum tegundum að mestmegnis Tanganyika og það hefur gengið ágætlega.
Vissulega verja þeir sitt svæði vel og hrygna oft en ég tek aldrei seiðin frá svo þau eru oftast etin. Af 4 brichardi sem ég byrjaði með hafa komist upp 2 seiði á rúmu ári.
Vissulega verja þeir sitt svæði vel og hrygna oft en ég tek aldrei seiðin frá svo þau eru oftast etin. Af 4 brichardi sem ég byrjaði með hafa komist upp 2 seiði á rúmu ári.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.