Loðnar plöntur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Loðnar plöntur
Hvað get ég gert til að hressa pönturnar mínar við.
Þær eru loðnar og frekar rytjulegar s.s. eru ekki að dafna vel.
Ég er með möl á botninum og hef ekki verið að nota plöntunæringu en setti smá hjá þeim í fyrradag.
Hitinn í búrinu er ca.28° en hitarinn er samt bara stilltur á 24°.
Þetta er 85 L búr með nokkrum sverðdrögum og 3 ancistrus. Ég skipti um 20-25 % vatn vikulega.
Fiskarnir dafna vel en plönturnar ekki.
Þær eru loðnar og frekar rytjulegar s.s. eru ekki að dafna vel.
Ég er með möl á botninum og hef ekki verið að nota plöntunæringu en setti smá hjá þeim í fyrradag.
Hitinn í búrinu er ca.28° en hitarinn er samt bara stilltur á 24°.
Þetta er 85 L búr með nokkrum sverðdrögum og 3 ancistrus. Ég skipti um 20-25 % vatn vikulega.
Fiskarnir dafna vel en plönturnar ekki.
þetta er líklegast hárþörungur (þörungur sem er grænn og líturút eins og hár)
ef svo er þá er best að fá sér fisk sem kallast SEA Siamese Alge Eater
þessi fiskur borðar svona hárþörung
ef svo er þá er best að fá sér fisk sem kallast SEA Siamese Alge Eater
þessi fiskur borðar svona hárþörung
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ljósatíminn er ca. 10 tímar
Ég leit á perurnar og þetta stóð á þeim :
pera 1- power - glo, 24"/58.98cm 20w
pera 2 - Arcadia, marine white, fmw 18-(24" 600mm), hich output marine lamp og ínní þríhyrningi stóð new concept aquarium lamp
Það eru speglar bakvið perurnar.
Varðandi hitann þá er hitarinn bara stilltur á 24° en samt er hitinn alltaf svona hár.
Ég leit á perurnar og þetta stóð á þeim :
pera 1- power - glo, 24"/58.98cm 20w
pera 2 - Arcadia, marine white, fmw 18-(24" 600mm), hich output marine lamp og ínní þríhyrningi stóð new concept aquarium lamp
Það eru speglar bakvið perurnar.
Varðandi hitann þá er hitarinn bara stilltur á 24° en samt er hitinn alltaf svona hár.
Jæja ég fór eftir öllum ráðum sem þið gáfuð mér .
Fór og keypti nýja gróðurperu, tók hitarann úr sambandi og keypti tvo SEA (Siamese Alge Eater) sem hafa fengið nöfnin Skapti og Skafti eftir tvíburunum úr Tinna bókunum
Hitinn hefur allavegna lækkað í 25° og svo er bara að bíða og sjá hvort plönturnar taki ekki við sér
Takk fyrir
Fór og keypti nýja gróðurperu, tók hitarann úr sambandi og keypti tvo SEA (Siamese Alge Eater) sem hafa fengið nöfnin Skapti og Skafti eftir tvíburunum úr Tinna bókunum
Hitinn hefur allavegna lækkað í 25° og svo er bara að bíða og sjá hvort plönturnar taki ekki við sér
Takk fyrir
Gæti verið að sjálvirka unitið í hitaranum hafi klikkað og hann ekki hætt að hita þegar réttu hitastigi var náð
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is