Ég ætla að leggja mitt af mörkum til að bæta þetta, er að setja saman fiskasendingu norður og þeir sem vilja vera með endilega sendi mér netfangið sitt á skrautfiskar@gmail.com svo ég geti sent þeim lista með fiskum sem eru í boði.
Fiskarnir verða sendir síðdegis í seinnihluta næstu viku.
Ég er með mann sem tekur á móti fiskunum fyrir norðan og fólk getur sótt þá til hans.
