ertu búin að skoða búrið vel?
það er möguleiki að það séu fleiri hrogn
t.d föst við gróður, steina eða eitthvað skraut í búrinu.
ef þú vilt reyna að koma einhverju upp þá geturu sett hrognin
í netabúr og haft þau í sama búri.
ég hef skafið þau af gleri með beittum hníf.
Verður bara að passa að rispa ekki glerið
eða sprengja hrognin.
