Fallegasta fiskabúr ársins
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fallegasta fiskabúr ársins
Þá er komið að því sem ég og fleiri ræddum um í sumar.
Keppni um hver á fallegasta fiskabúrið.
Þeir sem vilja taka þátt skulu senda heildarmynd af búrinu sínu og 1-2 myndir sem sýna þemað í búrinu.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir 3 fallegustu búrin.
Sennilega mun svo dómnefnd velja fallegustu búrin en fyrirkomulagið er mun vera ákveðið á næstu dögum í samráði við þá sem gefa verðlaunin.
Þetta kemur betur í ljós á næstu dögum en ég vildi endilega koma þessu af stað sem fyrst þannig fólk geti farið að undirbúa sig.
Reglur um þátttöku.
Hver skráður spjallverji má senda mynd einu eða fleiri búrum í sinni eigu.
Senda skal heildarmynd af búrinu ásamt 1-2 myndum sem sýna þemað í búrinu.
Heimilt er að fá annan aðila til að sjá um myndatökuna en myndirnar þurfa allar að hafa verið teknar á þessu ári.
Myndir skal senda með tölvupósti á fiskaspjall@gmail.com eða til mín með einkapósti hér á spjallinu og skal pósturinn hafa titilinn Fallegasta búrið, staðfesting á móttöku verður send til baka.
Þeir aðilar sem gefa verðlaunin munu hugsanlega nota verðlaunamyndirnar til kynningar en myndin verður eign keppenda.
Skilafrestur er til 15. desember.
Keppni um hver á fallegasta fiskabúrið.
Þeir sem vilja taka þátt skulu senda heildarmynd af búrinu sínu og 1-2 myndir sem sýna þemað í búrinu.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir 3 fallegustu búrin.
Sennilega mun svo dómnefnd velja fallegustu búrin en fyrirkomulagið er mun vera ákveðið á næstu dögum í samráði við þá sem gefa verðlaunin.
Þetta kemur betur í ljós á næstu dögum en ég vildi endilega koma þessu af stað sem fyrst þannig fólk geti farið að undirbúa sig.
Reglur um þátttöku.
Hver skráður spjallverji má senda mynd einu eða fleiri búrum í sinni eigu.
Senda skal heildarmynd af búrinu ásamt 1-2 myndum sem sýna þemað í búrinu.
Heimilt er að fá annan aðila til að sjá um myndatökuna en myndirnar þurfa allar að hafa verið teknar á þessu ári.
Myndir skal senda með tölvupósti á fiskaspjall@gmail.com eða til mín með einkapósti hér á spjallinu og skal pósturinn hafa titilinn Fallegasta búrið, staðfesting á móttöku verður send til baka.
Þeir aðilar sem gefa verðlaunin munu hugsanlega nota verðlaunamyndirnar til kynningar en myndin verður eign keppenda.
Skilafrestur er til 15. desember.
Last edited by Vargur on 11 Jan 2008, 20:05, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Neibb engin mynd komin frá mér ennþá...
Er ekki svolítið sniðugt að skipta þessu uppí flokka? Eitt kannski aðal búr, en svo undirbúr, t.d. amerískar og afrískar síkliður, community, oddballs, plöntur og eitthvað svona... Kannski hvetur fólk til að taka þátt, meiri líkur á að maður geti fengið einhverja smá viðurkenningu þá allavega
Er ekki svolítið sniðugt að skipta þessu uppí flokka? Eitt kannski aðal búr, en svo undirbúr, t.d. amerískar og afrískar síkliður, community, oddballs, plöntur og eitthvað svona... Kannski hvetur fólk til að taka þátt, meiri líkur á að maður geti fengið einhverja smá viðurkenningu þá allavega
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
lilja karen wrote:þarf þetta að vera rosaflott og dýrt eða..?
Er þetta ekkert að ná í gegn, þetta má vera hvað sem er, eina atriðið er að þetta sé fallegt fiskabúr.Vargur wrote:Ha !? Þetta þarf ekki að vera neitt annað en fallegt fiskabúr, þetta er nú sett upp á frekar auðskilin máta hér að ofan.lilja karen wrote:þarf þetta að ver eitthvað flókið og dýrt eða bara flottlega skreytt ?
Dómnefnd velur svo fallegasta búrið.
Vargur wrote:lilja karen wrote:þarf þetta að vera rosaflott og dýrt eða..?Er þetta ekkert að ná í gegn, þetta má vera hvað sem er, eina atriðið er að þetta sé fallegt fiskabúr.Vargur wrote:Ha !? Þetta þarf ekki að vera neitt annað en fallegt fiskabúr, þetta er nú sett upp á frekar auðskilin máta hér að ofan.lilja karen wrote:þarf þetta að ver eitthvað flókið og dýrt eða bara flottlega skreytt ?
Dómnefnd velur svo fallegasta búrið.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég steingleymdi þessu...
Gæti svosem reddað mynd ef það er opið fyrir þetta á morgun líka.
Gæti svosem reddað mynd ef það er opið fyrir þetta á morgun líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Eins og með svo margt annað, þá var ég búinn að steingleyma þessu
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: