Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sokkur12
Posts: 25
Joined: 13 Oct 2011, 13:25
Location: Reykjavík

Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by sokkur12 »

Procambarus Alleni
Procambarus Cubensis

Ef þú hefur eftirfarandi tegundir og vilt selja þær vinsamlegast hafðu samband í síma 8975474 eða svaraðu hér á spjallinu.
Last edited by sokkur12 on 31 Mar 2012, 21:35, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by Vargur »

Ég er með tvo rauða clarkii til sölu.
Gullfallegir og fljótir að hænast að manni.
Verðið er 2.500.- pr. stk.
sokkur12
Posts: 25
Joined: 13 Oct 2011, 13:25
Location: Reykjavík

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by sokkur12 »

Er búinn að taka Procambarus Clarkii af listanum vegna þess að hann er ekki nógu agressífur fyrir minn smekk. Væri samt gaman að vita hvor er agressífari: Procambarus sp. marble eða Procambarus Clarkii.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by Sibbi »

sokkur12 wrote: vegna þess að hann er ekki nógu agressífur fyrir minn smekk.

:? Hver er tilgangurinn? Hvað á að vera í þessu búri? eða, hvað er í því?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
sokkur12
Posts: 25
Joined: 13 Oct 2011, 13:25
Location: Reykjavík

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by sokkur12 »

Tja, bara aðrir humrar og nokkrir sniglar.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by Vargur »

Ekki nógu agressivur fyrir þinn smekk ?!!
Hvað ertu eiginlega að fara að gera við dýrin ?
sokkur12
Posts: 25
Joined: 13 Oct 2011, 13:25
Location: Reykjavík

Re: Óska eftir eftirfarandi tegundum af humrum

Post by sokkur12 »

Sumir vilja hafa agressífa fiska eða botndýr út að því það veitir þeim góða tilhugsun að eiga þá. Svo geta humrar og sniglar vel varið sig ef stóri bróðir fær nóg að borða.
Post Reply