Page 1 of 1

TS - 60l búr, grjót og sandur

Posted: 03 Apr 2012, 23:01
by reynirorn
Er með til sölu 60l Tetra búr. Á einnig einhver kg af base-rock og kóralsandi og tunnudælu fyrir 200-500l búr.

Sendið mér tilboð í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga á einhverju þessu.


Update: Tunnudæla seld!