Ingu búr :)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Ingu búr :)

Post by Inga Þóran »

hæhæ loksins fékk ég 180 lítra búrið! dagurinn í dag fór í það að þrífa búrið og sandinn og allt það...það er samt ennþá frekar gruggugt..ég er með svartan bakgrunn og svartan sand..á morgun ætla ég svo í fiskabúr.is að kaupa malawi síklíður :)
vildi bara aðeins leyfa ykkur að sjá :P á morgun koma svo fleiri myndir..þegar fiskarnir verða komnir ;)

Image

Image
Last edited by Inga Þóran on 21 Nov 2007, 18:58, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gruggið verður líklegast horfið að mestu á morgun.
Ætlar þú að setja einhverja stóra steina eða potta eða eitthvað slíkt í búrið?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég er ekki alveg viss...langar í svona steina sem hægt er að stafla..en samt langar mig að hafa þetta eitthvað öðruvísi hehe :oops:
er einhver með hugmyndir af skrauti/felustöðum? :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvað þú gætir notað, kannski hellur eða múrsteina, svona með götum að innan?
Kannski á einhver verslun brotinn marmara, granít eða flísar ef það er í lagi að nota þær.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

kannski....ég finn eitthvað :D fer í garðheima og finn eitthvað sneddy :wink: má nota gler í búr? alveg slípað og slétt sko..
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

bara nota hugmyndaflugið :) gler er í góðu lagi. Fiskabúrið er jú úr GLERI! :D haha. Ég geri samt ráð fyrir að þú sért að tala um að það sé slípað svo að fiskarnir slasi sig ekki á því....
Last edited by Piranhinn on 02 Sep 2007, 22:43, edited 1 time in total.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahhahahha já ég veit :lol:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

getur líka verið mjög fallegt að hafa slípað
matt gler... Veitir fiskunum skjól og séns að sjá hvað þeir eru að
vesenast :P
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já...æi var bara að spá..ég á kertastjaka úr gleri...eru svona glær-rauðir..og eru svipaðir í laginu og blómapottur..datt í hug að setja eitthvað svoleiðis ofaní :)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já það gæti lúkkað vel sem "miðjuskraut". Svo er það bara Ikea! haha. Milljón glerdrösl þar að fá. :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þetta er einmitt úr ikea hahahahhahahaha :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sumt gler er húðað með lit, passaðu þig vel á því.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

og hvað ef það er húðað? :shock:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þá losnar húðin af í vatninu.
Í flestum tilfellum sést hvort um húðun er að ræða eða glerið litað. Ef þú ert óviss skaltu kroppa aðeins í glerið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já ég er eiginlega næstum því viss um að glerið sé litað :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þá lætur þú það flakka í búrið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það er komið í búrið :) mér finnst það ferlega smart ...veit ekki með ykkur hin :lol: þið eruð öll í þessu náttúrulega :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

þetta væri nú ekki eins skemmtilegt ef að við værum öll með þetta eins
Það verður gaman að sjá hvernig að þetta endar hjá þér
endilega komdu með mynd af búrinu þegar að það er tilbúið
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

reyndar :P já ég verð dugleg að setja inn myndir ;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þegar ég var að telja upp hér að ofan hvað þú gætir notað í búrið datt mér í hug að skrifa litað gler því mér finnst það svo Ingulegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Þegar ég var að telja upp hér að ofan hvað þú gætir notað í búrið datt mér í hug að skrifa litað gler því mér finnst það svo Ingulegt.
:knús1: ég er líka svo brothætt :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég þarf að finna hjá mér eina mynd sem ég tók af búri sem ég setti upp á strípiklúbbi
þar voru kampavínsflöskur fötur og glös ofan í búrinu og það var bara flott hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Gudmundur wrote:ég þarf að finna hjá mér eina mynd sem ég tók af búri sem ég setti upp á strípiklúbbi
þar voru kampavínsflöskur fötur og glös ofan í búrinu og það var bara flott hehe

heheh já verður að sýna mér hana :wink:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

well svona lítur búrið út núna...finnst það samt alveg hræðilega tómlegt...og svo er það enn pínu gruggugt :x en ég er svona að spá hvernig ég vil hafa þetta hehe..

Image

ég keypti alls 15 malawi síklíður í dag..en mér finnst það samt vera svo lítið..búrið er svo tómlegt já :D langar að hafa alveg helling af síklíðum!

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

:góður: Laglegt !
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

takk fyrir það :) hvað segiru mæliru með að ég setji helling af gróðri eða á ég að hafa búrið bara svona frekar tómlegt? :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér finnst gróðurbúr fallegri en búrið eins og það er stútfullt af fiskum væri líka flott.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já kannski að ég kaupi bara tíu í viðbót :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það virkar frekar tómlegt.
Ég mæli með fleiri fiskum.
Gæti verið lekkert að setja stórar plöntur eins og í þessu búri
Image
myndin tekin af vef fiskaburs.is.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

bakgrunnar gera mikið! :)
Post Reply