Góðan daginn.
Ég er í DK og er í smá vandræðum með nýja búrið mitt.
Ég keypti mér 325l Aquastabil búr notað og það er með 2x T5 rörum
200w hitari
2x power heads á bakvið 3D bakgrunn sem pumpa batni gegnum fylter sem er á bak við bakgrunnin.
Ég gær tók ég eftir að hitinn á vatninu hjá mér var um 28-29°C
Hitarinn var ekki í gangi en perurnar hita talsvert, lokið á búrin er alveg volt, c.a 30-35°c
Ég vill helst hafa um 26°c í búrinu svo ég geti strýrt hitanum og haldið honum þéttum.
Herbergis hiti var um 20°c þegar ég mældi vatnið
Eruð þið með einhverja tillögur?
Bestu Kveðjur,
Guðmunudr
Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
Stundum eru hitarar aðeins skakkir, t.d. ef þú stillir á 25-26 þá getur hann alveg verið að halda því 1-3 gráðum yfir því. Hefurðu prófað að skrúfa hitarann aðeins niður?
Hvernig er þetta annars á morgnana, áður en ljósin kveikna? Er hitastigið lægra þá?
Hvernig er þetta annars á morgnana, áður en ljósin kveikna? Er hitastigið lægra þá?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
-
Last edited by Sibbi on 12 Apr 2012, 20:11, edited 1 time in total.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
Hitarinn ekki í gangi segir hannkeli wrote:Stundum eru hitarar aðeins skakkir, t.d. ef þú stillir á 25-26 þá getur hann alveg verið að halda því 1-3 gráðum yfir því. Hefurðu prófað að skrúfa hitarann aðeins niður?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
Hitarar fara bara í gang öðru hvoru, og maður sér ekki endilega ljósið á þeim. Ef hitarinn er í sambandi þá getur þetta alveg verið hann þótt maður haldi ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Aðeins of heit vatnið í búrinu mínu
Ljós eru ekki eilíf, unplugg it og sjáðu hvað gerist
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is