Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur , prien , Sven , Stephan
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 05 May 2012, 00:57
Þetta er meyriháttar flott
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Thomas
Posts: 40 Joined: 28 Nov 2011, 17:49
Post
by Thomas » 05 May 2012, 01:05
Takk fyrir það Sibbi
brakúla greifi
Posts: 13 Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær
Post
by brakúla greifi » 05 May 2012, 12:21
þetta er geðveikt
fær maður lista yfir plönturnar?
-Benni-
Thomas
Posts: 40 Joined: 28 Nov 2011, 17:49
Post
by Thomas » 05 May 2012, 19:26
ég hef því miður ekki haldið utan um það hvað plönturnar heita sem fóru í búrið,
en það er pottþétt fullt af snillingum hérna á spjallinu sem geta nefnt þær ef þeir skoða videoið
Junior
Posts: 128 Joined: 04 Feb 2009, 17:07
Post
by Junior » 14 May 2012, 17:10
Þetta er bilað flott búr. hvernig er það þega þú gerir vatnsskipti, ferðu ekkert niður í mölina?
-Andri
Thomas
Posts: 40 Joined: 28 Nov 2011, 17:49
Post
by Thomas » 23 May 2012, 20:21
geri 40 -50 % vatnaskifti vikulega og fer í botninn (mölina) aðra hverja viku með malarsugu.
það virðist virka fínt fyrir mig
Tommi
Posts: 50 Joined: 16 May 2007, 10:16
Location: Grindavík
Post
by Tommi » 31 May 2012, 22:54
Mjög flott búr hjá þér!