Sælir bræður og systur, mig vantar svo stærra búr.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
litman
Posts: 9
Joined: 31 Jan 2012, 18:06

Sælir bræður og systur, mig vantar svo stærra búr.

Post by litman »

Komið þið sæl.

Við hjúin erum að flytja í stærri íbúð og langar svo að stækka búrið okkar eða frekar að bæta stærra búri við hjá okkur. (erum með 100l búr og 54l)
En við erum ekki mjög fjáð og það má ekki kosta handlegg. Eða að það mætti borga það í pörtum.

Endilega sendið okkur línu í PM ef það er eitthvað sem við gætum samið um.

kær kveðja að norðan.
Post Reply