Page 1 of 1
Wolf Fish
Posted: 07 Sep 2007, 22:54
by Benzmann
hæ, ég er að leita mér af Wolf Fish hér er mynd af honum ef sumir muna ekki hvaða fiskur þetta er
þarf að vita hvar ég get nálgast svona , viti þið það ?
ég held að hann sé saltvatnsfiskur en er ekki allveg viss
Posted: 07 Sep 2007, 22:57
by Vargur
Þetta er nú bara venjulegur Steinbítur og þú færð hann sennilega í næstu fiskbúð.
Posted: 07 Sep 2007, 22:59
by JinX
er þetta ekki bara steinbítur????
wolf fish
Posted: 07 Sep 2007, 23:05
by thunderwolf
Posted: 07 Sep 2007, 23:10
by Vargur
Þetta er ekki sami fiskurinn.
Það er steinbítur á myndunum hjá Benzman, hér er smá fræðsla um hann.
http://fraedsluvefur.rf.is/Undirflokkur ... steinbitur
nammi !
Posted: 07 Sep 2007, 23:28
by pípó
Þessi fiskur er nú bara bestur sem harðfiskur eða í brúnni sósu,það finnst mér allavega sem gamall sjóhundur
Posted: 08 Sep 2007, 17:06
by Squinchy
Færð þennan bara með veiðistöng og beitu niður við næstu bryggju held ég bara, og jú hann lifir í salti