jæja nú er kallin búinn að gera langt upp á bak málið er að ég smíðaði búr með 4 x 80w t5 perum en áhvað að fara yfir í medal halide ljós ég keypti fína 150w kastara í byko svona venjulega vinnu kastara og panntaði mér perur að utan nú eru perurnar komnar og þær eru nátturlega allt of stórar

þannig að ég fór að lesa mig til (sem ég hefði að sjálfsögðu átt að byrja á að gera áður en ég setti kastarana í búrið en what is done is done) og ef ég er að skilja þetta rétt þá er ég með rs7 socket en þarf að hafa rsx7 eða kastara með ballestu er það virkilegt að allir kastara í búrum eru með balestu ef maður vill fá 10.000 k lýsingu
er ekki hægt að mixa bara venjulegan vinnu kastara í svona búr ??
eru allar fiskabúra perur MH perur ??
einhver snilli help !!
Kv. SAS