Þarf þetta að bíða í 2 vikur áður en þetta fer í notkun? Af lyktinni þegar þetta var nýtt kæmi mér það ekki á óvart.
Ég er að nota kittý sem ég fékk frá dýralífi.
Ég set inn mynd af þessu seinna (þegar ég er búinn að taka burt allt blóðuga málningarlímbandið, jæks).
Annars þá er ég kominn með dælu og allt til alls, nema ég á bara eftir að smíða yfirfallið (verður svona PVC röra dæmi þar sem ég varð að taka við búrinu með lífi var ekki um það að velja að bora) ég er með loka fyrir loft, en ég er soldið smeykur við þessa rörasmíði, enda hef ég aldrei útbúið neit tlíkt þessu áður.
Hefur einhver reynsu af því að smíða svona?
Ps. Terpentína og glerskurðir fara ekki vel saman.
