Létt gáta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Létt gáta

Post by Rodor »

Ég er með 200 lítra fiskabúr og ég vil að það verði svo létt að það svífi. 200 lítrar af vatni eru 200kg.
Ég veit að með því að setja gas í blöðru þá getur hún orðið léttari en loftið í kringum sig og jafnvel lyft hlutum sem festir eru í hana. Nú ætla ég að gera það sama við fiskabúrið nema hvað ég lími frauðplast í búrið, því ég veit að það lyftist upp úr vatninu, það er jú léttara en vatn. Til einföldunar sleppum við þyngdinni á gleri og öðru í búrinu.
Hvað þarf ég þá mikið af frauðplasti í búrið svo að það geti svifið?
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ehh alveg sama hvað þú treður miklu frauðplasti í búrið þá svífur það seint :!: :tilefni:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uuu það á ekki eftir að svífa
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jenni
Posts: 67
Joined: 12 Aug 2007, 20:36

Re: Létt gáta

Post by Jenni »

Það mun aldrei svífa. :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Já, já, auðvitað svífur búrið aldrei því frauðplastið er jú þyngra en andrúmsloftið.

Þessi ruglgáta hjá mér er svona í anda þessarar sögupersónu. Hann gat híft sig upp á hárinu!

Image


Það hafa ábyggilega einhverjir séð myndina um hann. Þessa hérna.

Image
Post Reply