Skimmer
Posted: 24 Sep 2012, 21:26
Sælir spjallverjar, mig langaði að spurja ykkur hversu mikilvægur skimmer er í saltvatnsbúri ?
Ég var með tunnudælu sem ég ákvað að taka úr búrinu eftir að hafa lesið að hun væri verri heldur en betri.
Þannig að eins og er er ég með 500 lítra búr,2 powerhead sem dæla 10.þús lítrum, 80kg liverock, 3 kóralla og 5 fiska.
Þannig að spurningin mín er svona: Hversu mikilvægur er skimmer miðavið mína uppsetningu á búri ?
Er ennþá óttarlegur byrjandi í þessu en maður spyr til að læra : )
Ég var með tunnudælu sem ég ákvað að taka úr búrinu eftir að hafa lesið að hun væri verri heldur en betri.
Þannig að eins og er er ég með 500 lítra búr,2 powerhead sem dæla 10.þús lítrum, 80kg liverock, 3 kóralla og 5 fiska.
Þannig að spurningin mín er svona: Hversu mikilvægur er skimmer miðavið mína uppsetningu á búri ?
Er ennþá óttarlegur byrjandi í þessu en maður spyr til að læra : )