Núna vantar mér ráð, hvernig er best að standa í þessu, er búinn að taka fiskanna úr því átti 15L plastbúr inní geymslu.
Búinn að tæma það.
Hvernig er það á ég að þrífa það og kítta bara meðfram köntum?
Einnig sýnist mér platan sem búrið er á sé farið aðeins að tútna

Svo veit ég ekki hversu lengi fiskarnir geta verið þarna er með 13 cardinála og neon tetrur(bland), 1 Epalz. Siamensis S og 3 ancistru.
Er ekki með neina hreinsidælu fyrir svona lítið búr... er bara með loftdælu í því.