Eftir langt hlé í fiskunum er ég að hugsa um að byrja aftur enda komin með fráhvarsfeinkenni:)
Margir hér eða einhverjir muna kannski að ég var með 450l diskusabúr og eins með annað Tanganyika búr ásamt því að vera með herbergi hér með rekka fullan af búrum í diskusarækt...
En nú ætla ég bara að byrja allavega smátt...og óska eftir t.d 180 l búri eða álíka og þarf það að að vera á borði og helst dæla með...helst tunnudæla en má þó vera önnur dæla ef hún skilar sínu.
Endilega hendið á mig póstum ef þið eigið búr og dælu;)....kv. Anna Soffía.
Fiskabúr óskast:)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli