Hænsnabúskapur

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Anna Soffía
Posts: 39
Joined: 26 Sep 2006, 04:48

Hænsnabúskapur

Post by Anna Soffía »

Nú veit ég ekki hvort einhver hér hefur áhuga á íslensku landnámshænunni....Ég hef verið í þónokkur ár með góðan stofn...oftast um 20 hænur og 2 hana.. Rækta mikið af ungum og núna eru 8 hænur tilbúnar... 8 vikna hænur og 3 hanar á sama aldri...
Heimasíðan mín gengur eingöngu út á hænsnaræktina og þeir sem hafa áhuga geta og mega heimsækja síðuna og skoða:) http://annasoffia.123.is/
Post Reply