Fundinn páfagaukur

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Fundinn páfagaukur

Post by Rodor »

Komið þið sæl,

Nágrannar mínir voru að finna páfagauk úti í garði hjá sér. Þau náðu að góma hann og eru með hann í geymslu hjá sér.
Ef þið vitið um einhvern sem týnt hefur páfagauki þá endilega hafið samband við þau, þau búa á Lokastíg 11 í Reykjavík og síminn hjá þeim er 551 4827.

Kveðja,
Rodor
Post Reply