Page 1 of 1

rækjur got

Posted: 26 Nov 2012, 13:47
by siddi95
er eðlilegt að maður átti rækju sen dó fyrir svona hálfu ári og að maður er að sjá litla rækjuunga nuna? :) var neflilega að stara ofaní búrið hjá mér og sá allavegna 13 rækjur sem eg tali en þær eru svo littlar að maður sá bara sma í þær eða reindar sumar stórar og sumar mjög smáar en er þetta eðlilegt? :-)

Re: rækjur got

Posted: 27 Nov 2012, 19:27
by ibbman
Eru þetta ekki bara pods ?

Re: rækjur got

Posted: 27 Nov 2012, 23:02
by DNA
Mysis

Re: rækjur got

Posted: 28 Nov 2012, 00:16
by siddi95
þetta var svona rauðrækja með hvítri rönd í miðjunni ekki með klær er ekki viss hvernig tegund fekk þetta allt gefins og hann sagði mer ekkert hvað þær hétu