
Myndirnar eru ekkert sérstakar sem ég tók en væri til í að fá smá gagnrýni á uppsetninguna hjá mér
Byrjaði með að hafa þessar gerviplöntur en tók þær síðan upp úr.

Svona lítur búrið út án plantanna

Íbúalistinn hjá mér núna eru
Par af Yellow lab
stakur demasoni
1x ancistra
Eins og sést sárvantar fleiri íbúa, þannig ef einhver veit um einhvern sem er að losa sig við malawi fiska eða selja má hann láta mig vita

Virðingarfyllst.
Einar