Snigill

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Snigill

Post by Hafrún »

ég tók eftir litlum snigli í búrinu mínu sem hefur ábyggilega komið með gróðrinum sem ég keypti um daginn,er betra að taka hann úr búrinu eða bara leifa honum að vera lætur hann gróðurinn í friði ???
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Taktu hann. Sennilega eru samt nokkrir í felum.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Eiginlega bara personu bundið, sumir vilja enga snigla en aðrir vilja þá

Ég er með nokra í mínu 54L gróður búri og þeir eru ekki að valda neinum vandræðum, síðan er ég líka með plegga sem borðar flest eggin undan sniglunum þannig að þeir ná ekki að fjölga sér bilað mikið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply