Bardaga Fiskar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Bardaga Fiskar

Post by thunderwolf »

14.09-2007 Fyrstu Bardaga par hjá mér að koma með hellingur af hrogn og þau eru búin að vera að því siðast liðinn klukkutíma.


Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er svo flott að sjá þá í þessu ferli.
Passaðu þig á að taka kerlu frá þegar hann er búinn að kreista hana því annars mun hann stúta henni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahah vá hvað þetta er flott :D
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

vita þið nokkuð hvað þetta tekur langan tíma hjá þeim, því þetta er búinn að vera í gangi siðan klukkan 10 í morgunn? :lol:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þaaað sem sumar konur láta ganga yfir sig! :lol:

flott :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef aldrei séð þetta til enda hjá mér vegna þess að þetta tekur alltaf svo langan tíma en heldur ekki karlinn áfram þangað til hann kálar henni?
Ég myndi fara að íhuga að taka hana upp úr, það hlýtur að vera komið hellings í hreiðrið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

þau eru búin að vera í sama í heila 1 vika og 4 daga
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

jæja kerlan er farinn í annan búr, karlinn var byrjaður að narta í hana...
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

hér er önnur par sem var að eiga í dag :fiskur:

Image

nóg að gera hjá mér í næstunni
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ertu með mörg pör?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

já ég á 7 pör :lol:
Last edited by thunderwolf on 17 Sep 2007, 16:32, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá, það er mikið :shock:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

það eru liðin 29 tíma frá því að fyrstu par kom með hrogn, og í morgun þegar ég vaknaði, kíkti ég hjá fiskum og þá sá ég hellingur pínulitlum seyðum spreklandi niður og upp :yay: reyndi að taka mynd en það gekk ekki þau eru svo litlar að það sést varla
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

getur einhver sagt mér, hvenar er rétta tíminn til að taka bardagakarlinn út?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þegar seyðin eru orðin frísyndandi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

takk fyrir það Keli
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

nú 3. par að fara eignast líka, alveg nóg gera...


Image

þessi crowntail par er frá Fiskabúr.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

:D takk
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvaða mat ætlarðu að gefa þeim? Mér skilst að seiðin séu of lítil fyrir brine shrimp fyrstu 1-2 vikurnar..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

ég keypti á Ebay seiði matur sem heitir PEN-TOR Fry betta food

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tók tollurinn það ekki af þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

nei það var ekki mikið mál
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

og þetta kostuðu ekkert nema 4.75 $
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú hefur líklega verið heppinn og tollurinn ekki skoðað pakkann.. Þeir vilja fá leyfi frá landbúnaðarráðuneytinu þegar maður flytur inn svona vörur.

Það er svosem ekkert stórmál að redda leyfinu en það tekur einhverjar vikur og svona.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

ég lendi einmitt hjá þeim þegar ég reyndi að flytja inn plöntu fyrir fiskabúrið mitt, og það endaði með því að ég fékk ekki plönturnar útaf 1 maðkur sem var undir plantan :reiður:


Image
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

2ja daga gamlar seiði

Image
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

þeir eru orðnir víku gamlir, en þeir fækkuðu alveg um helming útaf ofmikinn skamt af Brine Shrimp :cry: aumingja þeir, fljótandi með magan uppí, en vonandi lærir marr af mistökunum

Image
en svona lita þeir út núna...
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

ég held að kerlurnar minar sé tilbúin til að eiga aftur, því þær eru komnar með risa stóran maga aftur. :lol:
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Hvað gefur þú kellunum að étta.
Ég hef aðeins leikið mér með þessa fiska og það hefur alltaf tekið mig langan tíma að koma þeim í gírinn aftur.
Rosalega er gaman að fylgjast með þessu hjá þér endilega sýndu okkur myndir aftur fljótlega.
Post Reply