Hefur einhver reynslu af Aiptasia Eating Filefish? Mig langar svaðalega í eitt stykki, en ég vil ekki fórna kröbbunum og líka fá mér rækju. Og ef hann fææri eitthvað að narta í kórallanna að ráði væri það nónó.
Ég er eiginlega á því að legga ekki í það vegna fórnarkostnaðarins en ég sá svona i Hagkaup og ég varð pínu skotinn.
Þessir hérna niðri í búð eru hörku duglegir og ég hef ekki séð þá fara í neinar rækjur eða krabba.
Aftur á mótu er ég ekki viss hvernig þeir eru með kórullum.
Allavega láta Anemoniur í friði.