Page 1 of 1
Neðansjávar-myndataka í fiskabúri
Posted: 12 Jan 2013, 09:57
by Alí.Kórall
http://www.youtube.com/watch?v=GSzuuGNA ... e=youtu.be
Það virkuðu ekki næstum því öll skotin, ég gæti gert þetta miklu betur ef ég gerði þetta í annað skiptið.
En engu að síður er ég alveg skykkanlega ánægður með niðurstöðuna. Ef aðrir sem eru með crazy búr tæku upp á þessu væri hægt að búa til mega flott myndbönd.
Re: Neðansjávar-myndataka í fiskabúri
Posted: 13 Jan 2013, 20:50
by Letingi
Þetta flott hjá þér.
Hvað græjur ertu að nota í þessa myndatöku hjá þér ?
Re: Neðansjávar-myndataka í fiskabúri
Posted: 14 Jan 2013, 07:29
by Alí.Kórall
Letingi wrote:Þetta flott hjá þér.
Hvað græjur ertu að nota í þessa myndatöku hjá þér ?
GoPro 2
Hreyfðu skotinn virka alls ekki, hefði ég gert þetta aftur hefði ég notast við fleirri kyrrstæð skot og klippt bara saman flottustu bútanna.
Þetta er ekkert spes myndaband, en ef einhver með mega búr tæki sig til og eyddi meiri tíma í þetta þá væri hægt að búa til sjúkt myndband var raunar bara prufa hvort þetta virkaði almennilega.
Re: Neðansjávar-myndataka í fiskabúri
Posted: 14 Jan 2013, 11:51
by keli
Ég var einmitt að pæla í að henda gopro3 black í tjörnina hjá mér um daginn.. Verst að það var komið kvöld þegar ég var uppí bústað og ekki næg birta til að láta reyna á það. Geri það kannski í sumar.
Það er frekar gaman að sjá svona annað sjónarhorn í fiskabúrinu sínu