Flott búr Toni!
Lýst vel á þetta!
skalarnir og kribbarnir éta allt sem komast upp í þá.
Jafnvel tetrurnar gætu étið eitthvað,
ef þú vilt að eitthvað komist upp, þá gætiru t.d haft vatnakál
sem skjól fyrir seiðin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þetta lítur bara helvíti vel út. Mér finnst minna (þetta svokallaða skraut) oft vera flottara. Enda er ég með svipað setup, svartann bakrunn, svarta möl, bara plöntur og jú eina grein með Jóla og Javamosa.
Gotfiskar fara aldrei úr tísku, enda er ég með eitt í gangi hehe, persónulega finnst mér að þú gætir nú sett aðeins meiri metnað í innréttingar í búrinu, brjóta upp þennan sletta botn með grjóti og gróðri og fá svolítinn náttúru fíling í þetta