Nýr hér með nýlegt búr sem ég fékk notað með öllum fiskum og langar aðeins að bæta í.
Búrið er hornbúr, 320 lítra Hagen og það er í því 2 stk Frontosa, 99% viss um að það sé Burundi en ekkert sérstaklega viss um að það sé par, en miðað við hringdans sem ég hef séð gerast þá finnst mér það mjög líklegt. "Hann" er frekar ágengur á "hana" eins og gengur þegar það er bara ein kerla, og því hef ég áhuga á að bæta við eins og 2 stk kerlum í búrið. Ætla að grisja þá aðeins í öðrum sortum til að það verði ekki of þröngt á þingi. Það eru til dæmis 2 kynslóðir af yellow lab seiðum að komast á legg og mig langar að koma því fjöri í annað búr sem væri þá malawi búr, sé til.
Hér eru myndir af búrinu eins og það er:
http://imageshack.us/photo/my-images/68 ... 23040.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/5/ ... 03451.jpg/
Einhver sem á svona fiska sem er til í að selja?
Kv.
Hákon
ÓE Kvk Frontum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
ÓE Kvk Frontum
320L 130L sjávarbúr
4 Frontosa 2 Trúðar
3 Trúðabótiur 1 Vrassi
1 Yoyo bótía
3 Yellow Lab 3 BTA
1 Brúsknefja
2 Bricardi
1 BGK
4 Frontosa 2 Trúðar
3 Trúðabótiur 1 Vrassi
1 Yoyo bótía
3 Yellow Lab 3 BTA
1 Brúsknefja
2 Bricardi
1 BGK