Page 1 of 1
Biopellets reactor
Posted: 28 Jan 2013, 20:32
by ibbman
Ég var að velta því fyrir mér hvort menn hérna á klakanum væru að nota svona græju eða hefðu reynslu af svona græju ?
Ef svo er, getið þið mælt með eh sérstakri tegund ?
Og annað, fást biopellets á Íslandi eða þarf að panta þetta að utan ?
Re: Biopellets reactor
Posted: 28 Jan 2013, 21:03
by Squinchy
Skoðaði þetta helling fyrir svona ári síðan, þarft að panta allt í þetta, hvort sem þú gerir það í gegnum dýrabúð eða sjálfur that's up to you
Re: Biopellets reactor
Posted: 28 Jan 2013, 23:26
by DNA
Þetta er mín hönnun en Format setti saman.
Það tengist beint í inntakið á yfirfallinu, vatn kemur inn að neðan og fer út að ofan.
Aukadæla er óþörf, ég er með sömu dæluna fyrir hringrás og skimmer líka og seinni stúturinn er til að stilla af rennslið.
Gatasigtin eru laus svo hægt sé að þrífa þau og komast að kúlunum.
Ódýrt og enfalt var það og svínvirkar eins og allt pípukrefið og aukahlutir hjá mér.
Re: Biopellets reactor
Posted: 29 Jan 2013, 18:29
by ibbman
Þar sem ég hef ekki pláss fyrir sump, en hafði samt hugsað mér að koma reactor fyrir inn í skáp hjá mér, getið þið sagt mér hvað ég þarf öfluga dælu til þess ?
S.s powerhead ofan í búrið, dælir upp úr því, niður í skáp, í gegnum reactorinn og svo aftur upp í búrið ?