ÓE: Parrot pari eða ódýrum regnbogafiskum

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

ÓE: Parrot pari eða ódýrum regnbogafiskum

Post by Porto »

Það dó allt í einu búri á leikskólanum Hólmasól á Akureyri (ca. 300L búr) og mig sárvantar því litríka og skemmtilega fiska fyrir lítinn pening. Langar mest til að hafa hresst Parrot par eða regnbogafiska í búrinu en það kemur þó flest til greina :) Með von um góð viðbrögð.

Má líka senda mér póst á skulibragi@gmail.com
Post Reply