Búinn að akveða hvernig ég ætla að hafa sump og yfirfall.
Yfirfallið verður tvöfalt 2X 20 mm innanmál,tekið aðeins niður með 4 X 45°hnjám í 3/4" Té í beina leggin en 40 mm út frá og niður í sump.
Verð með 40 mm slöngu niðrí sumpinn.Sumpurinn verður með 3 síuhólfum þar af eitt tvöfalt, þar sem yfirfallið kemur frá búri. Hvert síuhólf verður 10x30cm. Í stæðsta hólfinuverður tengd dæla frá TUNZE 1073,04 sem hefur 3.000 lítra afköst miðað við sömu hæð og dælan er í. Dælan þarf að dæla vatninu upp í 110 cm hæð, og verður afkastagetan þar ca 1700 litrar á klukkustund. Ég verð með tvö té á lögnini með stopplokum á. Fyrra úrtakið fer aftur inná inntak á sump, til að geta stýrt flæðinu í búrið.
Seinna úrtakið fer í UV steriliser Vecton 400 frá Tjörva.
Uv Steriliserinn verður hlið-tengdur við lögn frá dælu uppí búr.
Í síuhólfunum getur maður haft Biological, Chemical, Mechanical eða bara mismunandi svampa
Kveðja
issojB
Sumpur fyrir 390 lítra feskvatnsbúr.
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Re: Sumpur fyrir 390 lítra feskvatnsbúr.
Velkominn á spjallið 
en afhverju sump vs tunnudælu á svona búri ?

en afhverju sump vs tunnudælu á svona búri ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Sumpur fyrir 390 lítra feskvatnsbúr.
Takk Jökull.
Ég er búinn að liggja yfir þessu á netinu, samkvæmt því sem ég hef lesið þar er þettað það sem kemur út með bestu lífsskilyrðin fyrir fiskana.
Ég er búinn að liggja yfir þessu á netinu, samkvæmt því sem ég hef lesið þar er þettað það sem kemur út með bestu lífsskilyrðin fyrir fiskana.