Er með nokkrar sikliður til sölu og seljast þær hellst allar í saman. endileg skjótið á mig tilboðum þurfa að fara helst annað kvöld, hendi inn verðum á stykkið ef einhver vill ekki kaupa allar en þær fara samt MUN lægra ef fiskarnir fara allir saman annað fyrir kvöld helst
Hér er listinn
1x yellow lab 1500 kr
1x demansoni 2500 kr
4x demanta sikliður 1000 kr stykkið
5x bricardi og i þeim hópi er hryggnandi par 1000 kr stykkið
5x bricardi seiði 3 vikna

fylgir frítt með pakkanum
4 eða 5 eplasniglar lika , og þeir fylgja frítt með pakkanum líka
frekari upplýsingar í ep eða í síma 866-6147